Wednesday, September 5, 2007

Tattú


Hver er tilgangurinn með þessi tattú í dag? Hver vill hafa svona viðbjóð á sér alla sína ævi?

Í fyrsta lagi kostar þetta um 20.000 kr. svo kostar þetta líka íbúð í líkama þínum alla ævi.
Ég skil ekki svona tribal tattú.



Hver vill hafa svona? Þetta er ógeðslegt!
Þetta er eins og hann hafi skaðbrunnið í sólbaði á Bahamas.
Sum tattú geta verið kúl jafnvel flott en svona er bara útí hött.
En hver er tilgangurinn með tattú yfir höfuð?
Er þetta til þess að maður getur merkt sig?
Svo maður þurfi ekki að fara í bað?
Eða til að lokka 14 ára stelpur til sín uppí bíl og rúnta um bæinn með handleggina yfir hausnum.

Nei segi ég, nei takk

2 comments:

Anonymous said...

Fallegur gæji þetta haha

Bobby Breidholt said...

Þessi er smart líka:

http://img206.imageshack.us/img206/8121/deathheadln5.jpg