Tuesday, September 4, 2007

Blogspot ævintýrið hefst


Já ég ætla að byrja að skrifta hérna á blogspot.

Fróðleiksmolar:
Vissir þú að einn dagur á Merkúr eru 243 dagar hér á jörðu.

Vissir þú að Arnar Gunnlaugsson leikmaður FH skoraði tímabilið 1998-1999 13 mörk fyrir Bolton í 22 leikjum?

Vissir þú að þessar tvær hýenur á myndinni er Ég og Jón Baldur Lorange, meðLIMIR Spooky Jetson?

Vissir þú að ég hef ekkert að gera á daginn þess vegna er ég að þessu?

Nei ég er gjörsamlega að rugla í þér. Datt bara í hug að gera svona fróðleiksmola, hver vill ekki vita sögu Arnars í FH og hversu lengi Merkúr snýst í kringum sig. Ég ætla að pæla í því að gera alltaf fróðleiksmola á þriðjudögum. Skýra þá... "ÞRIÐJUDAGSFORHÚÐ".

Ég get haldið áfram í allann dag en ég er í náttúrufræði tíma. Svo túdilú!

No comments: