Monday, October 22, 2007

Fiskifluga

Fiskifluga? Hvaðan kom þetta nafn? Hví heitir ein tegund húsfluga og svo allt í einu fiskifluga. Er þetta svona fiskur sem hefur þróast í flugu, eða fóru þessar flugar alltaf að éta rotinn fisk? Nei segi ég, það á að skýra þessa flugu upp á nýtt! Fiskifluga segir ekkert. Köllum hana Málmtýskurhvirfill.

1 comment:

Anonymous said...

Hvernig væri "órandafluga" eða bara svört randafluga? Þetta eru svipaðar hlussur.

Kv. Steini bró